Tuesday, June 28, 2016

N1

Góðan daginn, nú eru liðin loksins klár og biðjumst við afsökunnar að því hvað þetta tók langan tíma. Við gistum í Brekkuskóla sem er við sundlaugina og erum í stofum 302 ( eldra ár) og 303 ( yngra ár). Best er að leggja við sundlaugina og nota þann inngang sem er frá stóra bílastæðinu. Við reyndum að setja í liðin eftir aldri en það gekk ekki alveg upp en samt að mestu. Það er samt aldursskipt í stofunum. Allar upplýsingar um mótið má finna á ka.is og FB. Meðfylgjandi í viðhengi er leikjaplan liðanna fram á föstudag. Mæting á miðvikudag er í síðasta lagi 90 mín. fyrir leik og mæta í Brekkuskóla. Síðan koma liðsstjórar með sín lið á leikstað 30. mín. fyrir leik og láta drengina hita upp. Leikmenn þurfa að vera klárir 10. mín. fyrir leik hjá þjálfara.Liðin eru eftirfarandi og það þýðir ekkert að fara í neina fýlu með liðin. Allir í góðu skapi og myndum góða og skemmtilega stemningu fyrir okkar drengi.
Lið 1: Karl, Ísak Daði, Johannes, Uggi, Steinar, Jón William, Birkir Þór, Ófeigur.
Lið 2: Ari, Kristófer, Sindri Rafn, Sigurður, Ásmundur, Tristan, Sindri Bjorn, Lúkas, Gunnar
Lið 3: Jónas, Oliver, Viktor B, Ísak Nói, Þór, Viktor E, Dagbjartur, Kristján, Elías.
Lið 4: Mikael, Andri Sveinn, Tómas Karl, Stefán Björn, Baldur Breki, Arnar Máni, Baldur Orri, Einar, Óttar
Lið 5: Tómas Gísli, Þorsteinn, Magnus Geir, Eskil, Jón Eggert, Sölvi, Birkir Hrannar, Arnór, Bjarki Leó.
Sjáumst fyrir norðan, kveðja, BB og Reynir

No comments:

Post a Comment